Mokka prótínríkur hafragrautur

Það er svo gaman að poppa upp hafragrautinn reglulega! Þessi "yfir-nótt" hafragrautur er algjör dásemd, seðjandi og stendur með þér langt inn í daginn....

Orkukúlur með Terranova-tvisti

Svona orkukúlur er alltaf gott að eiga í frysti. Æðislegur millibiti og þessar eru einstaklega næringarríkar og orkugefnandi því leyni-innihaldið er Maca og reishi...

Hnetusmjörskúlur með höfrum og hunangi

Svona kúlur klikka bara aldrei. Alltaf góð hugmynd að gera vænan skammt og geyma í frysti fyrir neyðartilfelli. Ef þú elskar hnetusmjör muntu elska þessar...

Thai kókossúpa með Jackfruit

Fyrir tvo. Undirbúningur: 15 mínútur. Eldunartími: 5 mínútur Þessi súpa hlýjar manni um hjartarætur á köldum degi. Þú einfaldlega setur öll innihaldsefnin saman í blandara...

Þriggja laga vegan spari kaka

Anna Guðný sem heldur úti blogginu Heilsa og vellíðan á heiðurinn að þessari girnilegu köku! Stútfull af næringu OG bragði. Við mælum með því að...

Falafel bollur

Falafel bollur fyrir fjóra. 1 bolli (250g) kjúklingabaunir - Sólgæti 1 laukur 1 tsk turmeric (við mælum með lífrænum Sonnentor kryddum) 1 tsk paprikuduft 1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk múskat 1/2...

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...

Kókos og súkkulaðibitar

Hollir orkubitar sem er gott að eiga til að grípa í með kaffinu. Gerir 6 stk – tekur 20 mínútur Innihald: 45 gr kókosmjöl 3 msk...

Sólgætis kex

Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Savory pönnukökur úr kjúklingabaunamjöli

Þessar einföldu og gómsætu pönnukökur eru tilvaldar sem léttur kvöld- eða hádegismatur. Hægt að fylla með hverju sem hugurinn girnist! Uppskriftin kemur frá Önnu...