Baunir eru hin sanna ofurfæða!

Ég elska baunir! Ég get eiginlega ekki sagt hvaða gerð af baunum eru mínar uppáhalds en svartar baunir eru þarna mjög ofarlega. Þess vegna...

Jógískur tebolli

Núna er haustið að koma og það jafnast ekkert á við heitan tebolla á köldum dögum til að gera grámann og kuldann aðeins viðráðanlegri...

Bökuð sætkartafla með gómsætri fyllingu

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum. Innihaldsefni: 4 meðalstórar sætar kartöflur 1 msk Biona...

Jackfruit mexíkósk vefja fyrir 2-4

Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum....

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

Thai kókossúpa með Jackfruit

Fyrir tvo. Undirbúningur: 15 mínútur. Eldunartími: 5 mínútur Þessi súpa hlýjar manni um hjartarætur á köldum degi. Þú einfaldlega setur öll innihaldsefnin saman í blandara...

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

Uppskrift fyrir tvo 200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Vegan lárperu og súkkulaðitrufflur

Ef þú hefur prófað lárperu og súkkulaði saman veistu að það virkar. Ef ekki, skaltu prófa þessa uppskrift! Hún er einföld og útkoman er...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba! Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....