Jogískur bolli

0
Núna er haustið að koma og það jafnast ekkert á við heitan tebolla á köldum dögum til að gera grámann og kuldann aðeins viðráðanlegri...

Bökuð sætkartafla með gómsætri fyllingu

0
Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum. Innihaldsefni: 4 meðalstórar sætar kartöflur 1 msk Biona...

Jackfruit mexíkósk vefja fyrir 2-4

0
Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum....

Sunna Ben mælir með Bonsan

0
Sunna Ben er vinsæll skífuþeytari (DJ), myndlistarkona, sérfræðingur í starfrænni markaðssetningu og mikill dýra og blómavinur. @sunnaben Bonsan vörurnar fást nú í Nettó, Hagkaup og...

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

0
Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

Thai kókossúpa með Jackfruit

0
Fyrir tvo. Undirbúningur: 15 mínútur. Eldunartími: 5 mínútur Þessi súpa hlýjar manni um hjartarætur á köldum degi. Þú einfaldlega setur öll innihaldsefnin saman í blandara...

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

0
Uppskrift fyrir tvo 200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Vegan lárperu og súkkulaðitrufflur

0
Ef þú hefur prófað lárperu og súkkulaði saman veistu að það virkar. Ef ekki, skaltu prófa þessa uppskrift! Hún er einföld og útkoman er...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

0
Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba! Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

0
Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....