Falafel bollur

Falafel bollur fyrir fjóra. 1 bolli (250g) kjúklingabaunir - Sólgæti 1 laukur 1 tsk turmeric (við mælum með lífrænum Sonnentor kryddum) 1 tsk paprikuduft 1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk múskat 1/2...

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...

Vegan og glútenlaus gulrótarkaka

Þessi er alveg guðdómleg og kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Ef þú hefur verið að leita að hinni fullkomnu uppskrift...

Miso súpa sem yljar og nærir

Það er bara eitthvað við miso súpu! Hún hefur það allt: sætt, salt, súrt, beiskt og umami. Kitlar alla bragðlaukana og ilmar eins og...

Vegan ris a la mande, gómsæt útgáfa af hinum fræga jólamöndlugraut

Hvort sem þú ert vegan, þarft að forðast mjólkurvörur eða langar bara að prófa nýja uppskrift af hinum klassíska ris a la mande er...

Stökkir blómkálsbitar í raspi

Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu....

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Þriggja laga vegan spari kaka

Anna Guðný sem heldur úti blogginu Heilsa og vellíðan á heiðurinn að þessari girnilegu köku! Stútfull af næringu OG bragði. Við mælum með því að...

Kókoslöguð rauðrófusúpa með hvítlauk og engifer

Rauðrófur eru með því hollara sem til er og þegar engifer og hvítlaukur eru líka með í partýinu getur þú verið viss um að...

Hinn fullkomni chiagrautur

Chiagrautur er frábær sem morgunmatur, millimál eða bara hvenær sem þér sýnist. Hann er léttur í maga en mjög seðjandi og stútfullur af trefjum sem...