Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari. Stútfullur af næringu og bragði. Innihald: 375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...

Ekkert venjulega gott vegan lasagna

Þessi hljómar flóknari en hún er. Tekur smá tíma en er vel þess virði. Gott að hafa góðan tíma, kannski fullkomin helgarmáltíð. Líka frábært að...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Vanillu prótínpönnsur

Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat. Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist. Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir...

Jógískur tebolli

Núna er haustið að koma og það jafnast ekkert á við heitan tebolla á köldum dögum til að gera grámann og kuldann aðeins viðráðanlegri...

Súkkulaði „yfir-nótt“ hafragrautur

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði! "Yfir-nótt" hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega...

Granóla með matcha og vanillu

Hressandi granóla sem er bæði einfalt að útbúa og gott að gæða sér á. Frábært í morgunmat út á jógúrt eða með jurtamjólk, til að...

Marineraðir Portobellosveppir

Matgæðingum til mikillar gleði er nú hægt að fá íslenska portobello sveppi! Þeir eru stórir og djúsí og passa hrikalega vel með svo mörgu....

Bökuð sætkartafla með gómsætri fyllingu

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum. Innihaldsefni: 4 meðalstórar sætar kartöflur 1 msk Biona...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu.   Innihald 200 gr...