Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

0
Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu.   Innihald 200 gr...

Kryddaður hafragrautur

0
Ef þig langar að krydda (bókstaflega) gamla góða hafragrautinn aðeins er þetta uppskrift fyrir þig. Matarmikill og fullur af vermandi kryddum. Fullkominn á köldum...

Múslí orkustykki

0
Innihald: 30 gr hafraflögur 30 gr graskersfræ 30 gr hampfræ 20 gr kakósmjör 4 msk síróp (döðlu, kókos eða agave) Innihald úr 2 YOGI...

Amaizin NÝ LÍFRÆN og GLÚTENFRÍ vörulína

0
Amaizin Organics leggur metnað sinn í að vinna með bestu framleiðendum á hverjum stað og tíma til að geta boðið upp á ljúffengar lífrænar...

Heitt súkkulaði

0
Heitt súkkulaði er svo mikill lúxus og vekur upp hlýjar minningar hjá mörgum. Kannski af ömmu sem gerði alltaf sitt rómaða súkkulaði um jólin,...

Matcha kókos íste

0
Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo. Innihald: 1/3 bolli jurtamjólk að eigin...

Vegan pönnukökur

0
Hollar og góðar vegan pönnukökur. Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 40...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

0
Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

0
Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

0
Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...