Kryddaður hafragrautur

0
Ef þig langar að krydda (bókstaflega) gamla góða hafragrautinn aðeins er þetta uppskrift fyrir þig. Matarmikill og fullur af vermandi kryddum. Fullkominn á köldum...

Matcha og myntu hrákaka

0
Þessi er bragðgóð, fersk og glettilega holl! Fullkomin í afmælið, saumaklúbbinn eða bara þegar þú vilt gera vel við þig og næra þig í leiðinni. Botn: ...

Súkkulaði og kjúklingabaunaterta með kókosrjóma

0
Kjúklingabaunir í köku! Já, afhverju ekki? Kjúklingabaunirnar eru nefnilega svo magnaðar, geta virkað bæði í sætar og saltar uppskriftir og gefa fína áferð í...

Baunapönnukökur

0
Tími fyrir pönnukökur. Baunapönnukökur fyrir þá sem þora! Uppskrift: 150 g hvítar Haricot baunir 2 egg 1 dl kókosmjöl 1 dl möndlumjöl 2 msk hunang (Rows) 2 msk sólblómafræ 1 tsk...

Möndluhafragrautur með berjum og banana

0
Hafragrautur er bara tímalaus klassík sem klikkar aldrei. Þessi er alveg jafn góður í morgunmat og sem eftirréttur! Innihald: Í grautinn: 50 gr hafrar 225 ml möndlumjólk ...

Hinn fullkomni chiagrautur

0
Chiagrautur er frábær sem morgunmatur, millimál eða bara hvenær sem þér sýnist. Hann er léttur í maga en mjög seðjandi og stútfullur af trefjum sem...

Hollari súkkulaðitrufflur sættar með döðlum

0
Það er dásamlegt að eiga svona holla nammibita í frystinum þegar sykurpúkinn mætir á öxlina. Þessar kúlur eru bæði einfaldar og góðar. Þær eru vinsælar...

Þriggja laga vegan súkkulaðikaka

0
Hún Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan skapaði þessa guðdómlegu hráköku sem myndi sóma sér vel á hvaða veisluborði sem er. Algjört trít! Gefum Önnu orðið: Ég...

Matcha og kakó orkuboltar

0
Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu. Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum. Innihald: 150 gr...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

0
Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...