HEELEN
Hágæða fóta og húðvörur notaðar af fagfólki víða um heim.
Heilsusokkar sem fást í flestum apótekum
Fatnaður sem eykur blóðflæði; hlífar, æfingabuxur, sokkar oflr.
Aqua Oleum býður upp á 100% hreinar ilmkjarnaolíur og húðolíur sem byggja á sögu og þekkingu þriggja kynslóða. Hver olía er valin vegna einstakra eiginleika sinna, af Juliu Lawless sem er þekkt fyrir víðamikla þekkingu sína á ilmkjarnaolíum og er höfundur hinna sívinsælu bókar „The Encyclopedia of Essential Oils“.
Masmi hreinlætislína úr lífrænni og náttúrulegri bómull. Dömubindi, innlegg, brjóstapúðar, bómullarskífur ofl.
Masmi býður vörur úr hreinum lífrænum bómullartrefjum. Allar vörurnar hafa verið stimplaðar af ICEA (Environmental and Ethical Certification Institute) og GOTS (Global Organic Standard).