Guðdómlegur vegan súkkulaðibúðingur

Þessi dásemd kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Hér er kominn silkimjúkur súkkulaðibúðingur sem er bæði vegan og nærandi.

Innihald:

Aðferð:

  1. Skelltu öllu í blandara eða matvinnsluvél og blandaðu þar til búðingurinn er silkimjúkur
  2. Geymist í kæli í 2-3 daga
  3. Ef þú notar annað en hrákakó þarftu sennilega minna kakó. Það bragðast ekki eins. Byrjaðu á 1/2 dl og smakkaðu. Bættu svo meira við eftir smekk.
  4. Best að bera fram með ferskum, íslenskum jarðarberjum

Uppskrift og mynd eru eign Önnu Guðnýjar Torfadóttur. Hvorugt má birta opinberlega nema með hennar leyfi.