Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti.

Innihald:

Aðferð:

  • Setjið allt nema trönuber í matvinnsluvél og látið vélina vinna þar til allt loðir vel saman
  • Færðu „deigið“ yfir í stóra skál og blandaðu trönuberjunum saman við
  • Klæddu form með bökunarpappír og þrýstu deiginu ofan í
  • Stingdu forminu inn í kæli í ca. 30 mínútur svo kakan fái að stífna aðeins
  • skerið í sneiðar eða bita og njótið
  • Geymist í kæli í 3-4 daga eða í frysti í um mánuð

 

Uppskrift og mynd eru fengin frá Pulsin