E vítamín
E-vítamín hefur af sumum verið kallað skylduvítamínið vegna þess hve erfitt er að fá það magn sem líkaminn þarfnast úr fæðunni, nema borða meira...
C vítamín
C-vítamín eða askorbínsýra eins og það heitir á fræðimáli, er vatnsleysanlegt. Menn, apar og naggrísir eru einu skepnurnar sem ekki geta myndað sitt eigið...
Burnirót – Arctic root
Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins...
Spirulina
Spirulina er vel þekkt sem einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Þetta er blá-grænþörungur sem þrífst í heitum, sólríkum löndum eins og Mið-...
Tyggðu matinn og sofðu vel!
Andleg og líkamleg heilsa haldast í hendur, en hvað er til ráða þegar streitan tekur völdin?
Ástand andlegrar heilsu hefur sjaldan verið veitt eins mikil...
Byrjar allt innan frá – Fyrsta skrefið í átt að bættri...
Eva Dögg Rúnarsdóttir kynntist vörunum frá Solaray þegar hún var búsett í Kaupmannahöfn og var undir miklu álagi. Hún er mikil áhugakona um leiðir...
Með barni
Fyrir þig og barnið þitt
Barnshafandi konum er ráðlagt að tryggja að fæða þeirra innihaldi öll nauðsynleg næringarefni, ekki síst þau sem eru sérstaklega mikilvæg...
Bíótín
Bíótín, sem er einnig þekkt undir öðrum nöfnum svo sem H-vítamín, kóensím-R og bios er vatnsleysanlegt. Við fáum það úr fæðunni, auk þess sem...
Fjallagrös
Fjallagrös eru fléttur, skófir eða þelingar sem byggja á samlífi sveppa og þörunga. Þau vaxa um mest allt Ísland en þau eru hreinust og...
Ekki þorna upp!
Það er gott að svitna, taka virkilega vel á því og fá endorfínskotið sem er engu líkt eftir góða æfingu. Það er líka fátt...