Yucca

0
Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum...

Sólhattur / lat: Echinacea

0
Sólhattur er einhvert algengasta jurt sem notuð hefur verið gegn kvefi og flensu, en einnig gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgu hjá börnum og jafnvel...

Lesitín

0
Virka efnið í lesitíni nefnist fosfatídylkólín (FK) en það er aðal fitan í frumuhimnunum. Í flestum bætiefnum sem innihalda lesitín er yfirleitt notað sojalesitín...

PABA

0
PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...

B – Súper

0
Hver tafla af B-SÚPER inniheldur öll B-vítamín í miklum styrkleika. Þessi vatnsleysanlegu vítamín hafa samverkandi hlutverkum að gegna í efnaskiptum líkamans, m. a. til...

Stóra kókosolíumálið

0
Kókosolía lendir reglulega á milli tannanna á fólki, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Nýlega fór fyrirlestur eins og eldur í sinu um internetið þar sem...

Járn / e: Iron

0
Meira er af járni en öðrum steinefnum í blóðinu. Mikilvægasta hlutverk þess er framleiðsla blóðrauða og vöðvarauða ásamt súrefnisbindingu rauðra blóðkorna. Járn er nauðsynlegt...

Mangan / e: Manganese

0
Mangan er virkur þáttur í ýmisskonar ensímum, þar með talið ensímum sem stjórna blóðsykri, orkuframleiðslu og skjarlkirtilsstarfsemi. Það er ómissandi við framleiðslu líkamans á...

GSE frá Nutribiotic

0
GSE eða greipaldin extrakt er unnið úr fræjum og aldinkjöti greipaldins. Það er oft kallað sýklalyf náttúrunnar enda hefur það breiðvirka sýklahamlandi virkni án...

Ólífulauf

0
Í ólífulaufunum er efni - oleuropein - sem er talið geta gagnast gegn sveppum, bakteríum og jafnvel veirum (kvef). Þjóðir í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið...