Ketó flensa – hvaða bætiefni geta hjálpað?
Ketó er á allra vörum þessi misserin. Margir búnir að prófa, aðrir að spá í að prófa, sumir með, aðrir á móti. Hver sem...
Ekki þorna upp!
Það er gott að svitna, taka virkilega vel á því og fá endorfínskotið sem er engu líkt eftir góða æfingu. Það er líka fátt...
Life Drink er vegan næringarblanda sem hjálpar þér að auka orku...
Life Drink frá Terra Nova er margverðlaunuð næringarblanda sem þúsundir nota daglega til að næra sig enn betur og efla orku og vellíðan.
Við köllum...
Er tími fyrir detox?
Floradix býður upp á öfluga hreinsandi jurtablöndu sem unnin úr lífrænum jurtum. Hér er komin blanda af jurtum sem styrkja hreinsunarferli líkamans.
Detox frá Floradix...
L-Theanine – einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan
Hvað er L-Theanine?
L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...
Floradix járn – Fljótandi jurtajárn sem fer vel í magann
Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu.
Algengar orsakir járnskorts eru:
...
Stóra kókosolíumálið
Kókosolía lendir reglulega á milli tannanna á fólki, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.
Nýlega fór fyrirlestur eins og eldur í sinu um internetið þar sem...
Nýtt frá Solaray – fjölvítamín fyrir karla
Gott fjölvítamín getur verið góður stuðningur við daglegt mataræði, sérstaklega ef þú borðar ekki nægilega fjölbreytt fæði.
Eins konar baktrygging til að sjá til þess...
Nýtt frá Solaray – Fjölvítamín fyrir konur
Gott fjölvítamín getur verið góður stuðningur við daglegt mataræði, sérstaklega ef þú borðar ekki nægilega fjölbreytt fæði.
Eins konar baktrygging til að sjá til þess...
Floradix fljótandi B vítamín blanda
B vítamín gegna mörgum hlutverkum í líkamanum. Þau stuðla t.d. að eðlilegri orkuvinnslu, vinna gegn þreytu og styðja við heilbrigða starfssemi taugakerfis. B vítamínin...