Súkkulaði „yfir-nótt“ hafragrautur

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði! "Yfir-nótt" hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega...

Bakað blómkál með hnetusósu

Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum. Innihald: 1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Gómsætar og nærandi hafrakökur

Trefjaríkar, matarmiklar, nærandi, einfaldar OG góðar! Innihald: 300 gr tröllahafrar frá Sólgæti 20 gr glútenlaust mjöl frá Doves farm 1/4 tsk Maldon salt 1 tsk...

Vegan lárperu og súkkulaðitrufflur

Ef þú hefur prófað lárperu og súkkulaði saman veistu að það virkar. Ef ekki, skaltu prófa þessa uppskrift! Hún er einföld og útkoman er...

Heimagerður Bounty ís

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bounty ís. Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni. 4 ½ dl kókos 1 dós Biona...

Vegan pönnukökur

Hollar og góðar vegan pönnukökur. Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 40...

Hnetusmjörskúlur með höfrum og hunangi

Svona kúlur klikka bara aldrei. Alltaf góð hugmynd að gera vænan skammt og geyma í frysti fyrir neyðartilfelli. Ef þú elskar hnetusmjör muntu elska þessar...

Súkkulaðipróteinkúlur

Algjörar bombur sem bragðast eins og alvöru nammi en eru svo miklu hollari. Prótín, góð fita og lítill sykur gera þessar kúlur að hinu...

Hin heimsfræga acai smoothie skál

Þessi útgáfa er ótrúlega fersk og hreinlega fær mann til að brosa. Full af næringu og trefjum sem fá meltinguna til að brosa líka....

Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti. Innihald: 50 gr möndlumjöl 10 gr pea prótín...