Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

0
Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

0
Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti. Innihald: 50 gr möndlumjöl 10 gr pea prótín...

Vegan súkkulaðimús með aquafaba

0
Mig langar að vita hvaða snillingi datt í hug að það væri hægt að þeyta kjúklingabaunasafa eins og eggjahvítur í marengs! Kannski var það...

Vegan kartöflusalat – fullkomið meðlæti

0
Gott kartöflusalat er ómótstæðilegt, sérstaklega á sumrin, smellpassar með grillmatnum. Þetta er alveg einstaklega gott og hollt, vegan og dásamlegt. Uppskriftin er fyrir ca. 6 manns Það...

Súkkulaði „yfir-nótt“ hafragrautur

0
Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði! "Yfir-nótt" hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega...

Heslihnetu – Chia grautur

0
Heslihnetu - Chia grautur - létt og gott í maga 1 dl heitt vatn 10 stk heslihnetur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 msk Raw...

Einfaldar, vegan prótínbombur

0
Það er virkilega sniðugt að eiga alls konar hollara góðgæti í frystinum til að grípa í eftir æfingar, milli mála eða bara með kaffibollanum. Þessar...

Súkkulaðipróteinkúlur

0
Algjörar bombur sem bragðast eins og alvöru nammi en eru svo miklu hollari. Prótín, góð fita og lítill sykur gera þessar kúlur að hinu...

Hollari súkkulaðitrufflur sættar með döðlum

0
Það er dásamlegt að eiga svona holla nammibita í frystinum þegar sykurpúkinn mætir á öxlina. Þessar kúlur eru bæði einfaldar og góðar. Þær eru vinsælar...

Einfaldar vegan og glútenlausar pönnukökur með kókosrjóma!

0
Það getur verið svo mikil snilld að eiga pönnukökumixið frá Orgran uppi í skáp. Fyrirhöfnin gæti varla verið minni með með því að nota...