Kókos og kasjúhnetu jógúrt

0
Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkur Mjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Heimagerður Bounty ís

0
Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bounty ís. Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni. 4 ½ dl kókos 1 dós Biona...

Miso súpa sem yljar og nærir

0
Það er bara eitthvað við miso súpu! Hún hefur það allt: sætt, salt, súrt, beiskt og umami. Kitlar alla bragðlaukana og ilmar eins og...

Sólgætis kex

0
Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

0
Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Piparmyntu prótínstykki með súkkulaði

0
Allir sem elska piparmyntusúkkulaði munu kunna að meta þessi piparmyntu prótínstykki! Þykk og djúsí og gefa góða fyllingu. Frábær sem millimál eða eftir æfingar. Innihald...

Bakað blómkál með hnetusósu

0
Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum. Innihald: 1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Vegan pönnukökur

0
Hollar og góðar vegan pönnukökur. Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 40...

Gómsætar og nærandi hafrakökur

0
Trefjaríkar, matarmiklar, nærandi, einfaldar OG góðar! Innihald: 300 gr tröllahafrar frá Sólgæti 20 gr glútenlaust mjöl frá Doves farm 1/4 tsk Maldon salt 1 tsk...

Súkkulaði ís með svartbauna födge

0
Uppskrift að gómsætum súkkulaði ís með svartbauna födge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Vantar spennandi eftirétt um áramótin? Þá...