Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba! Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Kínóabrauð uppskrift

Fyrir þá sem kunna vel að meta kínóa þá kemur hér skemmtileg uppskrift af Kínóa brauði! Kínóa er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni...

Helgarvöfflur

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn, tala nú ekki um ef súkkulaðismjörið er notað...

„Yfir-nótt“ hafragrautur með hnetusmjöri og chiasultu

Prótín- og trefjaríkur morgunmatur sem er einstaklega seðjandi og gefur þér orku sem endist inn í daginn. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo. Innihald: Hafragrauturinn: 80 g...

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít" Innihald: 1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Marineraðir Portobellosveppir

Matgæðingum til mikillar gleði er nú hægt að fá íslenska portobello sveppi! Þeir eru stórir og djúsí og passa hrikalega vel með svo mörgu....

Kókos og kasjúhnetu jógúrt

Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkur Mjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Vegan súkkulaðimús með aquafaba

Mig langar að vita hvaða snillingi datt í hug að það væri hægt að þeyta kjúklingabaunasafa eins og eggjahvítur í marengs! Kannski var það...