Vegan ris a la mande, gómsæt útgáfa af hinum fræga jólamöndlugraut

0
Hvort sem þú ert vegan, þarft að forðast mjólkurvörur eða langar bara að prófa nýja uppskrift af hinum klassíska ris a la mande er...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

0
Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Kókoslöguð rauðrófusúpa með hvítlauk og engifer

0
Rauðrófur eru með því hollara sem til er og þegar engifer og hvítlaukur eru líka með í partýinu getur þú verið viss um að...

Kókos og kasjúhnetu jógúrt

0
Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkur Mjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Sólgætis kex

0
Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

0
Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

0
Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Vegan súkkulaðimús með aquafaba

0
Mig langar að vita hvaða snillingi datt í hug að það væri hægt að þeyta kjúklingabaunasafa eins og eggjahvítur í marengs! Kannski var það...

Bakað blómkál með hnetusósu

0
Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum. Innihald: 1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Kjúklingabaunasnakk

0
Fyrir prótein unnendur þá er þetta alger snilld. Kjúklingabaunir frá Sólgæti útbúnar eftir leiðbeiningum aftan á pakka. (leggið í bleiti yfir nótt og sjóðið svo...