Brokkolíklattar sem bragð er af!

0
Hvort sem þú ert að skipuleggja kjötlausan mánudag, borðar ekki kjöt eða langar bara að prófa eitthvað nýtt verður þú að prófa þessa! Loksins brokkolí...

Vanillu prótínpönnsur

0
Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat. Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist. Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir...

Matcha og kakó orkuboltar

0
Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu. Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum. Innihald: 150 gr...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

0
Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Savory pönnukökur úr kjúklingabaunamjöli

0
Þessar einföldu og gómsætu pönnukökur eru tilvaldar sem léttur kvöld- eða hádegismatur. Hægt að fylla með hverju sem hugurinn girnist! Uppskriftin kemur frá Önnu...

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

0
Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Mergjaður morgungrautur

0
Hún Sunna Ben sem bloggar girnilegar vegan uppskriftir á síðunni sinni, Reykjavegan, er ókrýnd drotting hafragrautarins :) Hún er sammála okkur í því að hafragrautur...

Einföld, prótínrík hnetu og súkkulaðistykki

0
Þessi frábæru prótínstykki eru bæði einföld í framkvæmd og einstaklega bragðgóð. Þó þú getir keypt 100 mismunandi tegundir af prótínstykkjum úti í búð eru þau...