Græn smoothie skál

Dúndur morgunmatur sem sparkar þér í gang. Næringarbomba sem gefur þér orkuskot án þess að valda skjálfta, þökk sé matcha! Meira um matcha grænt te hér.   Innihald: ...

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...

Miso súpa sem yljar og nærir

Það er bara eitthvað við miso súpu! Hún hefur það allt: sætt, salt, súrt, beiskt og umami. Kitlar alla bragðlaukana og ilmar eins og...

Þriggja laga vegan spari kaka

Anna Guðný sem heldur úti blogginu Heilsa og vellíðan á heiðurinn að þessari girnilegu köku! Stútfull af næringu OG bragði. Við mælum með því að...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Baunapönnukökur

Tími fyrir pönnukökur. Baunapönnukökur fyrir þá sem þora! Uppskrift: 150 g hvítar Haricot baunir 2 egg 1 dl kókosmjöl 1 dl möndlumjöl 2 msk hunang (Rows) 2 msk sólblómafræ 1 tsk...

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba! Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Vegan kartöflusalat – fullkomið meðlæti

Gott kartöflusalat er ómótstæðilegt, sérstaklega á sumrin, smellpassar með grillmatnum. Þetta er alveg einstaklega gott og hollt, vegan og dásamlegt. Uppskriftin er fyrir ca. 6 manns Það...

Heslihnetu – Chia grautur

Heslihnetu - Chia grautur - létt og gott í maga 1 dl heitt vatn 10 stk heslihnetur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 msk Raw...