Amaizin NÝ LÍFRÆN og GLÚTENFRÍ vörulína

Amaizin Organics leggur metnað sinn í að vinna með bestu framleiðendum á hverjum stað og tíma til að geta boðið upp á ljúffengar lífrænar vörur á góðu verði. Amaizin er innblásið af uppskriftum frá Mexico, Sri Lanka og allt þar á milli.

Kynntu þér frábært úrval af vörum frá Amaizin Organics, þar er meðal annars að finna tortilla, taco skeljar, salsa sósur, nachos, ljúffengar baunir og baunapasta. Þú finnur Amaizin í Heilsuhúsinu, Nettó og í Hagkaup.

Hér kemur ljúffeng uppskrift af tortillavefjum frá Amaizin:

  • 1 dós nýrnabaunir   
  • 400g maiskorn
  • 1 paprika, fínt skorin í lengjur
  • 1 shallot laukur, fínt skorin
  • 1/2 chilli, fínt skorið
  • 1 tsk kúmen
  • örlítið af myntu, fínt skorin
  • sítrónusafi úr tveimur sítrónum
  • salt og pipar ásamt handfylli af sólblómafræjum frá Sólgæti

Aðferð: Setjið allt í skál nema sólblómafræin. Blandið vel saman og geymið í kæli í u.þ.b. klukkutíma. Þurr-ristið sólblómafræin á pönnu. Blandið sólblómafræum saman við salsa blönduna. Skiptið niður og setjið í 6 tortilla vefjur. Berið svo fram með hrísgrjónum frá Amaizin.

 

 

 

 

 

 

 

Frekari upplýsingar er að finna hér