Mommy Bliss lífrænir D-vítamíndropar fyrir ungbörn

Vissir þú að flest ungbörn skortir D -vítamín, sólskinsvítamínið? Samkvæmt Embætti Landlæknis á Íslandi* er ráðlagt að gefa ungbörnum D-vítamín dropa frá 1-2 vikna aldri sem svarar til 400iu.Þessar ráðleggingar gilda hvort sem er að barnið sé á brjósti og/eða ungbarnablöndu.

Af hverju mælum við með Mommy Bliss D vítamíndropum?

  • USDA vottaðir lífrænir
  • 400iu ráðlagður dagskammtur í einum dropa (í stað þess að gefa 5 dropa eins og í öðrum sambærilegum vörum)
  • Enginn viðbættur sykur
  • Ekkert áfengi
  • Engin gervi,bragð- og litarefni
  • Laus við 8 efstu ofnæmisvaka
  • NSF vottuð: Sjálfstætt prófuð og vottuð til að uppfylla staðla um gæði og öryggi

Einn dropi inniheldur 400iu sem er ráðlagður dagskammtur

Kynntu þér aðrar vörur frá Mommys Bliss hér.

Mommys BLISS fæst í apótekum og Heilsuhúsinu og í netverslunum Heilsuhússins. Lyfjavers og Lyfju.