Hjartafró / e: Melissa / lat: Melissa officinalis

Þessi jurt hefur gjarnan verið notuð til að róa hugann og getur jafnframt virkað róandi á magann þegar streita og álag er mikið sem þá getur valdið meltingartruflunum. Jurtin er einnig talin getað róað öran hjartslátt í tengslum við streitu og vera heppileg fyrir fólk sem er auðpirrað.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegarlækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafarfagfólks í heilbrigðisþjónustunni.Sjúklingar á lyfjum,einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig viðlækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.