Ennisbólga og kinnholubólga

Ennisholubólga og kinnholubólga

Ennisbólgur og kinnholubólgur eru gjarnan nefndar í sömu andrá þar sem algengt er að sýkingar á þessum svæðum nái sér á strik samtímis. Þetta...
Eyrnabólga

Eyrnabólga

Talið er að allt að 95% barna fái eyrnabólgu að minnsta kosti einu sinni fyrir sex ára aldur. Margir kannast við lýjandi vökunætur yfir...

Sveppasýking

Candida albicans er gersveppur sem dafnar víða, m.a. í meltingarfærum, leggöngum og á húð. Undir eðlilegum kringumstæðum er þessum sveppi haldið í skefjum af...

Solaray bætiefnalínan

Framleiðendur Solaray eru frumkvöðlar í blöndun jurta. Solaray vörurnar komu fyrst á markað fyrir 40 árum og hefur áherslan frá upphafi verið að framleiða...

Hreinsikúr

Áhugi á hreinsikúrum hefur aukist stórlega og fengum við Kolbrúnu Björnsdóttur grasalækni til að taka saman hreinsikúr sem ekki er of strembinn en afar...

Góðgerlar

Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi. Svo spaklega mælti Grikkinn Hippocrates, guðfaðir nútíma læknisfræði fyrir meira en tvö þúsund árum síðan. Mér finnst þetta samt...

Kvef og flensa

Þegar vetrarveðrin herja á heilsuna, er líkaminn veikari fyrir árásum örvera sem geta sett hana hana úr lagi. Slíkar örverur eru umhverfis okkur að...

Loksins á réttri leið – var með krónískan vökvaskort

Íþróttakonan Annie Mist Þórisdóttir hefur um árabil verið ein skærasta stjarna CrossFit á heimsvísu. Afrekin og titlarnir eru ótalmörg og framtíðin björt hjá þessari...

Mádara – margverðlaunuð lífræn húðvörulína

Mádara Organic eru hágæða lífrænar húðvörur þar sem yfirskriftin er "DEEPER THAN SKIN". Húðvörurnar eru ekki einungis hugsaðar til að láta okkur líta betur...

Hvað er kefir ?

Kefir er jógúrt kúltúr sem er notaður til að búa til kefir jógúrt úr mjólk. Kefir kúltúrinn er upprunninn einhvers staðar í Kákasusfjöllunum. Enginn veit...