Kókos og súkkulaðibitar

Hollir orkubitar sem er gott að eiga til að grípa í með kaffinu. Gerir 6 stk – tekur 20 mínútur Innihald: 45 gr kókosmjöl 3 msk...

Vegan lárperu og súkkulaðitrufflur

Ef þú hefur prófað lárperu og súkkulaði saman veistu að það virkar. Ef ekki, skaltu prófa þessa uppskrift! Hún er einföld og útkoman er...

Bökuð sætkartafla með gómsætri fyllingu

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum. Innihaldsefni: 4 meðalstórar sætar kartöflur 1 msk Biona...

Mokka prótínríkur hafragrautur

Það er svo gaman að poppa upp hafragrautinn reglulega! Þessi "yfir-nótt" hafragrautur er algjör dásemd, seðjandi og stendur með þér langt inn í daginn....

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 4 egg 1 1/2...

Mjólkurlausar súkkulaðitrufflur – hollt jólakonfekt sætt með hlynsírópi

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan á þessa ómótstæðilegu uppskrift. Súkkulaðitrufflur sem eru bæði góðar og hollar og henta þeim sem þola ekki mjólkurvörur,...

Glútenlaust brauð með sætri kartöflu

Gott og glútenlaust brauð sem er gott með gómsætu áleggi eins og hummus, pestó eða avocado. Hægt að baka sem hleif eða bollur. Gerir 1...

Prótínríkur „Pina colada“ þeytingur

Frískandi og seðjandi þeytingur sem er afar einfalt að skella í. Frábær sem morgunmatur eða eftir æfingar. Líka hægt að hella í íspinnaform og...

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...

Prótínríkir hafraklattar með bláberjum

Ekki bara prótínríkir heldur stútfullir af trefjum líka. Góðar fréttir fyrir meltinguna og þar með heilsuna almennt. Frábær orkubiti til að grípa með sér inn...