Prótínríkir hafraklattar með bláberjum

Ekki bara prótínríkir heldur stútfullir af trefjum líka. Góðar fréttir fyrir meltinguna og þar með heilsuna almennt.

Frábær orkubiti til að grípa með sér inn í daginn eða fljótlegur morgunmatur.

Innihald:

Aðferð:

  1. Hitaðu ofninn að 180°C
  2. Klæddu eldfast mót með smjörpappír (ca. 23×13 cm)
  3. Blandaðu öllu nema bláberjunum saman í stóra skál og láttu deigið svo jafna sig og þykkna í 5 mínútur
  4. Hrærðu bláberjunum varlega saman við
  5. Settu deigið í formið og bakaðu í 25 mínútur
  6. Taktu úr ofninum og láttu kólna í a.m.k. 15 mínútur áður en þú skerð niður í bita
  7. Geymist í kæli í 3 daga eða í frysti í allt að mánuð

 

Þessi uppskrift er fengin frá peachypalate.com í samstarfi við Pulsin.

Um höfundinn:

I’m Shel but some people call me “Peachy”…I’m the food loving, fitness fanatic, blogger behind Peachy Palate, a website which is now my hub for all the paleo, keto and grain free recipes I create, hoping to inspire people to think outside the box, eating whole foods that truly nourish.