Mokka prótínríkur hafragrautur

Það er svo gaman að poppa upp hafragrautinn reglulega! Þessi „yfir-nótt“ hafragrautur er algjör dásemd, seðjandi og stendur með þér langt inn í daginn. Þú getur gert einn eða fleiri skammta til að eiga fyrir næstu daga. Skipulag er lykillinn að hollu mataræði 🙂

Innihald:

  • 125ml sterkt kaffi
  • 10 g Pulsin súkkulaði pea prótínduft
  • 60 g jógúrt (vegan eða grísk)
  • 1/2 tsk lucuma duft (má sleppa)
  • 60 g haframjöl
  • 125 ml jurtamjólk
  • 5 g chiafræ

Aðferð:

  • Blandaðu öllu saman í skál eða krukku og láttu bíða í ísskáp yfir nótt
  • Berðu fram með mjólk að eigin vali (hægt að hita hana ef þú vilt velgja grautinn aðeins)
  • Toppaðu með hverju sem hugurinn girnist

Þessi uppskrift er fengin frá peachypalate.com í samstarfi við Pulsin.

Um höfundinn:

I’m Shel but some people call me “Peachy”…I’m the food loving, fitness fanatic, blogger behind Peachy Palate, a website which is now my hub for all the paleo, keto and grain free recipes I create, hoping to inspire people to think outside the box, eating whole foods that truly nourish.