Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan hátt, endalausir möguleikar.

Sunna Ben hjá Reykjavegan á þessa skemmtilega jólalegu útgáfu sem er stútfull af trefjum, góðri næringu og ekki síst bragði! Allir kanil unnendur munu kunna að meta þennan, það er ekki spurning.

Innihald:

Aðferð:

  • Láttu chia fræin standa í Koko mjólkinni á meðan þú vinnur restina til
  • Skelltu svo öllu saman í blandarann

Ath. Ef þú vilt þykkari drykk er hægt að nota vegan jógúrt eða meiri chiafræ.

Njóttu vel!