Bakað eggaldin og polenta

0
Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum. Innihald: fyrir eggaldin 1 eggaldin (eða...

Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

0
Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti. Innihald: 50 gr möndlumjöl 10 gr pea prótín...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

0
Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

0
Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Græna súpan

0
Þessi súpa er haukur í horni fyrir ónæmiskerfið enda ekki verið að spara hvítlaukinn. Sannkölluð næringarbomba sem yljar og kitlar bragðlaukana. Innihald: 600 ml grænmetissoð 2...

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

0
Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

0
Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Sólgætis kex

0
Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

0
Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba! Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Bananakaka með rauðrunnatei

0
Þessi er sæt og góð og passlega klístruð! Nógu góð til að seðja sykurlöngun en nógu holl til að bjóða krökkunum með kaffitímanum. Innihald: 50...