Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

0
Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

0
Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Granóla með matcha og vanillu

0
Hressandi granóla sem er bæði einfalt að útbúa og gott að gæða sér á. Frábært í morgunmat út á jógúrt eða með jurtamjólk, til að...

Hressandi salatsósa

0
Klassísk salatsósa með skemmtilegu "tvisti". Teið gefur kryddaðan keim af kanil, engifer, lakkrís og fleiri jurtum sem lífgar upp á hvaða salat sem er. Gerir...

Bakað eggaldin og polenta

0
Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum. Innihald: fyrir eggaldin 1 eggaldin (eða...

Bananakaka með rauðrunnatei

0
Þessi er sæt og góð og passlega klístruð! Nógu góð til að seðja sykurlöngun en nógu holl til að bjóða krökkunum með kaffitímanum. Innihald: 50...

Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

0
Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Frískandi salatsósa með döðlum og myntu

0
Frískandi salatsósa sem hressir uppá hvaða salat sem er. Gerir 155 ml – tekur 5-10 mínútur Innihald: 50 ml greipaldin safi 75 ml heitt vatn 2...