Kopar / e: Copper

Kopar gegnir mikilvægu hlutverki við myndun beina, blóðrauða og rauðra blóðkorna. Hann er samvirkur með sinki og C-vítamíni við myndun elastíns. Kopar er nauðsynlegur...

Ginkgo biloba / Musteristré

Heilinn er miðstöð allrar andlegrar starfsemi. Til að geta sinnt hlutverki sínu er hann háður ótrufluðu blóðstreymi og nægu súrefnisflæði. Vísindamenn hafa fundið efni...

PABA

PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...

Magnesíum

Magnesíum er ásamt kalki og fosfór nauðsynlegt fyrir heilbrigð og sterk bein. Það er hvati til myndunar ýmissa ensíma í líkamanum, sérstaklega þeirra sem...

Hvítlaukur

Hvítlaukur hefur verið ræktaður í Mið-Austurlöndum í yfir 5000 ár og er minnst á hann í bókmenntum Grikkja, Babylóníumanna, Egypta og gyðinga. Talið er...

Orka í formi hreinna náttúrulegra vítamína frá Solaray

Mitt daglega líf snýst um það að hreyfa mig mikið. Ég stunda brimbretti og mótorcross ég hef verið svo lukkulegur að fá að vinna...

Ghee – leynivopnið í matargerðina

Ghee hljómar framandi en fleiri þekkja það væntanlega sem hreinsað smjör eða clarified butter. Ghee er þó látið malla í lengri tíma en venjulegt hreinsað...

Dolomite

Dólómít töflur innihalda kalk og magnesíum í æskilegu hlutfalli fyrir okkur, þ.e.a.s. tvöfalt meira magn af kalki en magnesíum. Þessi steinefni eru mikilvæg fyrir...

Betra ónæmiskerfi

Ónæmiskerfi mannsins ver líkamann fyrir sýkingum og sjúkdómum af ýmsu tagi. Í raun má skipta því annars vegar í meðfætt ónæmiskerfi (ósérhæft), sem ber...

Góðgerlar fastur liður á morgnana

Góðgerlar á morgnana er orðinn fastur liður í rútínunni hjá mér og dóttur minni. Eftir að ég eignaðist dóttur mína fór ég að huga...