Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

0
  Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt. Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...

Negulolía

0
Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...

Klóelfting / e: Horsetail / lat: Equisetum arvense

0
Aðalvirkni elftingar er frá kýsilsýrunni sem hún inniheldur og getur styrkt allan bandvef í líkamanum, hár, húð, neglur, lungnavef, bein og sinar. Klóelfting hefur...

Viltu bæta nætursvefn og andlega líðan?

0
Avena Sativa getur bætt nætursvefn, er sagt styrkjandi og eflandi fyrir taugakerfið og bætir andlega líðan. Avena Sativa er unnið úr lífrænum möluðum grænum jurtum...

Gallexier frá floradix

0
Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...

Arctic root eða Burnirót fyrir minni, einbeitingu og á álagstímum

0
Arctic root, Burnirót eða Rhodiola rosea á sér langa sögu sem lækningajurt en hún hefur um aldir verið notuð til að auka orku og...

Glitbrá / e: Feverfew

0
Glitbrá er nokkuð þekkt lækningajurt og hefur verið notuð við ýmsum kvillum en á áttunda áratugnum urðu áhrif hennar gegn mígreni þekkt og er...

Klórella / e: Chlorella

0
Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Ólífulauf

0
Í ólífulaufunum er efni - oleuropein - sem er talið geta gagnast gegn sveppum, bakteríum og jafnvel veirum (kvef). Þjóðir í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið...

Fáðu ekki í magann um jólin!

0
Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...