Oreganó olía

Óreganó lauf hafa milt kryddað bragð sem gert hafa jurtina að einhverju vinsælasta kryddlaufi vesturálfu. Á síðari árum hafa menn uppgötvað að kjarnaolíu sem...

Ginkgo biloba / Musteristré

Heilinn er miðstöð allrar andlegrar starfsemi. Til að geta sinnt hlutverki sínu er hann háður ótrufluðu blóðstreymi og nægu súrefnisflæði. Vísindamenn hafa fundið efni...

Burnirót – Arctic root

Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins...

Klórella / e: Chlorella

Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Kelp / þari

Íslenska orðið þari er í raun samheiti yfir margar gerðir þarategunda (e: seaweed) en á meðal þeirra eru söl, kombu, wakame og nori. Íslensku...

Yucca

Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum...

PABA

PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...

Arctic root eða Burnirót fyrir minni, einbeitingu og á álagstímum

Arctic root, Burnirót eða Rhodiola rosea á sér langa sögu sem lækningajurt en hún hefur um aldir verið notuð til að auka orku og...

Þrúgukjarnaþykkni / Grape Seed

Þrúgukjarnaþykkni er auðugt bíóflavóníðum sem eru einstaklega gagnlegir heilsu manna og heita próantósýaníðar. Þeir eru afar sérhæfður hópur bíóflavónóíða, sem hefur verið rannsakaður ítarlega...

Piparmynta / lat: Mentha peperita

Piparmynta er sögð krampalosandi, verk- og vindeyðandi og lægja ógleði. Hún hefur verið  ráðlögð konum við ristilkrampa samhliða blæðingum. Jafnframt er hún af mörgum...