Avena sativa og Tart Cherry

0
Flestir ef ekki allir Íslendingar þekkja hafra í formi grautsins góða og hafa sennilega einhvern tímann á ævinni borðað hann. Minna þekktir eru líklega grænir...

Ginkgo biloba / Musteristré

0
Heilinn er miðstöð allrar andlegrar starfsemi. Til að geta sinnt hlutverki sínu er hann háður ótrufluðu blóðstreymi og nægu súrefnisflæði. Vísindamenn hafa fundið efni...

Hjartafró / e: Melissa / lat: Melissa officinalis

0
Þessi jurt hefur gjarnan verið notuð til að róa hugann og getur jafnframt virkað róandi á magann þegar streita og álag er mikið sem...
Avena Sativa

Viltu bæta nætursvefn og andlega líðan?

0
Avena Sativa getur bætt nætursvefn, er sagt styrkjandi og eflandi fyrir taugakerfið og bætir andlega líðan. Avena Sativa er unnið úr lífrænum möluðum grænum jurtum...

Styrkjum ónæmiskerfið og varnir líkamans á náttúrulegan hátt

0
Með nokkrum einföldum og náttúrulegum leiðum er hægt að styrkja ónæmiskerfið og varnir líkamans. Sólhattur er talinn vernda gegn veirusýkingum og draga úr einkennum kvefs...

Aloe vera

0
Þessi merkilega planta er sennilega þekktust fyrir græðandi eiginleika sína og er mikið notuð í snyrti- og hárvörur. Meira en 200 tegundir eru til...

Ginseng

0
Ginseng hefur fyrst og fremst verið notað til að auka andlegt og líkamlegt starfsþrek. Rannsóknir hafa einnig bent til að það styrki ónæmiskerfið. Ginseng hefur...

Er barnið þitt með kveisu, loft, hægðatregðu eða önnur meltingarvandamál?

0
Mommy´s bliss er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bætiefnum fyrir börn. Við kynnum til leiks tvær þeirra: Gripe water sem eru jurtadropar ætlaðir til...

Trönuber og þvagfærasýking – hver er virknin?

0
Þvagfærasýkingar eru algengt og mjög hvimleitt vandamál. Mun algengara hjá konum en körlum af líffræðilegum ástæðum en getur þó hent fólk af báðum kynjum...

Mjólkurþistill

0
Mjólkurþistill, Silybum marianum, er mjög áhugaverð jurt en fræ þessarar jurtar gefa frá sér jurtakraft, silymarin, sem jafnvel er talinn getað örvað efnaskipti lifrarfrumna...