Bacopa eflir minnið, skerpir einbeitingu og vinnur gegn streitu

0
Bacopa eða Brahmi jurtin hefur um árhundruð verið notuð í Ayurveda hefðinni eða indversku læknisfræðinni. Hún hefur ótrúlega víðtæka virkni en bæði rannsóknir og reynsla...

Klóelfting / e: Horsetail / lat: Equisetum arvense

0
Aðalvirkni elftingar er frá kýsilsýrunni sem hún inniheldur og getur styrkt allan bandvef í líkamanum, hár, húð, neglur, lungnavef, bein og sinar. Klóelfting hefur...

Yucca

0
Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum...

Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

0
  Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt. Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...

Glitbrá / e: Feverfew

0
Glitbrá er nokkuð þekkt lækningajurt og hefur verið notuð við ýmsum kvillum en á áttunda áratugnum urðu áhrif hennar gegn mígreni þekkt og er...

Klórella / e: Chlorella

0
Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Avena sativa og Tart Cherry

0
Flestir ef ekki allir Íslendingar þekkja hafra í formi grautsins góða og hafa sennilega einhvern tímann á ævinni borðað hann. Minna þekktir eru líklega grænir...

Fjallagrös

0
Fjallagrös eru fléttur, skófir eða þelingar sem byggja á samlífi sveppa og þörunga. Þau vaxa um mest allt Ísland en þau eru hreinust og...

Ginkgo biloba / Musteristré

0
Heilinn er miðstöð allrar andlegrar starfsemi. Til að geta sinnt hlutverki sínu er hann háður ótrufluðu blóðstreymi og nægu súrefnisflæði. Vísindamenn hafa fundið efni...

Ný blanda fyrir hár, húð og neglur frá Terranova

0
Terranova beauty complex Blanda fyrir hár, húð og neglur Hár, húð og neglur eru búin til úr sömu hráefnum og þurfa sömu næringarefni til að vera...