Burnirót – Arctic root

Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins...

Kamilla / e: Chamomile

Kamilla getur reynst góð við hvers kyns meltingartruflunum, ekki síst bólgum í meltingarfærum. Hún getur virkað græðandi á alla slímhúð og er einnig afar...

Avena sativa og Tart Cherry

Flestir ef ekki allir Íslendingar þekkja hafra í formi grautsins góða og hafa sennilega einhvern tímann á ævinni borðað hann. Minna þekktir eru líklega grænir...

Gullrís / lat: Solidago virg. / e: Goldenrod

Gullrís er með albestu jurtum gegn uppsöfnun vökva og er sem sé einstaklega vökvalosandi. Hún er mjög góð jurt fyrir nýru og þvagfæri. Gullrís inniheldur...

Garðabrúða / e: Valerian / lat: Varleriana off.

Garðabrúða hefur róandi og slakandi verkun og er því einstaklega heppileg jurt fyrir þá sem eiga erfitt með að slaka á. Þessi jurt er...

Gallexier frá floradix

Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...

Trönuber og þvagfærasýking – hver er virknin?

Þvagfærasýkingar eru algengt og mjög hvimleitt vandamál. Mun algengara hjá konum en körlum af líffræðilegum ástæðum en getur þó hent fólk af báðum kynjum...

Bacopa eflir minnið, skerpir einbeitingu og vinnur gegn streitu

Bacopa eða Brahmi jurtin hefur um árhundruð verið notuð í Ayurveda hefðinni eða indversku læknisfræðinni. Hún hefur ótrúlega víðtæka virkni en bæði rannsóknir og reynsla...

Spirulina

Spirulina er vel þekkt sem einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Þetta er blá-grænþörungur sem þrífst í heitum, sólríkum löndum eins og Mið-...

Túnfífill / e: Dandelion / lat: Taxacum officinate

Túnfífillinn er einn versti óvinur garðeiganda. Hann fjölgar sér hratt og festir rætur eins og límdur væri við jörðina. Fífillinn er þó ekki bara...