Yucca

Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum mígrenis. Þekktasta notkunin er sennilega við slitgigt og liðagigt.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.