Aloe vera

Þessi merkilega planta er sennilega þekktust fyrir græðandi eiginleika sína og er mikið notuð í snyrti- og hárvörur. Meira en 200 tegundir eru til...

Trönuber og þvagfærasýking – hver er virknin?

Þvagfærasýkingar eru algengt og mjög hvimleitt vandamál. Mun algengara hjá konum en körlum af líffræðilegum ástæðum en getur þó hent fólk af báðum kynjum...

Kamilla / e: Chamomile

Kamilla getur reynst góð við hvers kyns meltingartruflunum, ekki síst bólgum í meltingarfærum. Hún getur virkað græðandi á alla slímhúð og er einnig afar...

Garðabrúða / e: Valerian / lat: Varleriana off.

Garðabrúða hefur róandi og slakandi verkun og er því einstaklega heppileg jurt fyrir þá sem eiga erfitt með að slaka á. Þessi jurt er...

Ætihvönn

Íslenska ætihvönnin hefur merka sögu og hefð að baki. Hvönnin var einkum talin góð fyrir þá sem voru að ná sér eftir erfið veikindi,...

Ashwagandha – jafnvægisrótin

Indverska læknishefðin, Ayurveda, hefur á síðustu árum náð sífellt meiri fótfestu á Vesturlöndum. Þessi ævaforna hefð er ansi ólík því sem við þekkjum en...