Yucca

Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum...

Burnirót – Arctic root

Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins...

Hjartafró / e: Melissa / lat: Melissa officinalis

Þessi jurt hefur gjarnan verið notuð til að róa hugann og getur jafnframt virkað róandi á magann þegar streita og álag er mikið sem...

Er barnið þitt með kveisu, loft, hægðatregðu eða önnur meltingarvandamál?

Mommy´s bliss er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bætiefnum fyrir börn. Við kynnum til leiks tvær þeirra: Gripe water sem eru jurtadropar ætlaðir til...

Ashwagandha – jafnvægisrótin

Indverska læknishefðin, Ayurveda, hefur á síðustu árum náð sífellt meiri fótfestu á Vesturlöndum. Þessi ævaforna hefð er ansi ólík því sem við þekkjum en...

Gullrís / lat: Solidago virg. / e: Goldenrod

Gullrís er með albestu jurtum gegn uppsöfnun vökva og er sem sé einstaklega vökvalosandi. Hún er mjög góð jurt fyrir nýru og þvagfæri. Gullrís inniheldur...

Negulolía

Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...

Þrúgukjarnaþykkni / Grape Seed

Þrúgukjarnaþykkni er auðugt bíóflavóníðum sem eru einstaklega gagnlegir heilsu manna og heita próantósýaníðar. Þeir eru afar sérhæfður hópur bíóflavónóíða, sem hefur verið rannsakaður ítarlega...

Sólhattur / lat: Echinacea

Sólhattur er einhvert algengasta jurt sem notuð hefur verið gegn kvefi og flensu, en einnig gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgu hjá börnum og jafnvel...

Matcha (ekkert venjulegt) grænt te!

Bloom lífrænt japanskt matcha te er ekkert venjulegt grænt te. Matcha grænt te er gert úr ungum laufum tejurtarinnar sem eru síðan þurrkuð og möluð með...