Propolis

Propolis er kvoðukennt vax sem býflugur hafa notað í milljónir ára til að styrkja bú sín og halda örverum í skefjum. Propolis er grískt...

Floradix járn – Fljótandi jurtajárn sem fer vel í magann

Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu. Algengar orsakir járnskorts eru: ...

Betra ónæmiskerfi

Ónæmiskerfi mannsins ver líkamann fyrir sýkingum og sjúkdómum af ýmsu tagi. Í raun má skipta því annars vegar í meðfætt ónæmiskerfi (ósérhæft), sem ber...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...

Frábær fæðubótaefni fyrir fólk á hreyfingu

Fyrir mér er Guli miðinn tákn um gæði. Vörurnar hafa auðvitað fylgt manni að einhverju leyti frá barnæsku enda held ég að allir sem...

B-1 vítamín / tíamín

Vítamín B-1 eða tíamín, eins og það heitir, er vatnsleysanlegt eins og önnur B-vítamín. Það er nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi taugakerfis og efnaskipti kolvetna...

Oreganó olía

Óreganó lauf hafa milt kryddað bragð sem gert hafa jurtina að einhverju vinsælasta kryddlaufi vesturálfu. Á síðari árum hafa menn uppgötvað að kjarnaolíu sem...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

Næring skiptir höfuðmáli fyrir árangur í íþróttum

Sigurjón Ernir er íþróttafræðingur, Boot camp þjálfari, einkaþjálfari, hlaupari og má segja að hann lifi og hrærist í heimi líkamsræktar og heilsu. Hann hefur náð...

Hjartafró / e: Melissa / lat: Melissa officinalis

Þessi jurt hefur gjarnan verið notuð til að róa hugann og getur jafnframt virkað róandi á magann þegar streita og álag er mikið sem...