Thai kókossúpa með Jackfruit

Fyrir tvo. Undirbúningur: 15 mínútur. Eldunartími: 5 mínútur

Þessi súpa hlýjar manni um hjartarætur á köldum degi. Þú einfaldlega setur öll innihaldsefnin saman í blandara og hitar á pönnu!

Innihaldsefni:

  • Ein dós Biona Organic Jackfruit (vökvi síaður frá)
  • 1,5 – 1 3/4 bollar heitt vatn
  • 1 matskeið + 2 matskeiðar Biona Organic tamari
  • Safi úr einni sítrónu
  • 1 stórt hvítlauskrif
  • 1,5 – 2 matskeiðar ferskt engifer
  • 1 dós Biona Organic kókosmjólk

Til skreytingar:

  • Kóríander, ferskt
  • Rifinn gulró
  • Avókadó

Aðferð:
Blandið öllum innihaldsefnunum saman blandara þangað til mjúkt. Bætið við 1/3 bolla af heitu vatni ef þess er þörf. Hellið blöndunni í pott og hitið. Berið fram með kóríander, rifinni gulrót og avókadó ofan á súpunni.

Biona Jackfruit fæst í Nettó og í verslunum og netverslun Heilsuhússins.

Heimild: www.biona.co.uk