Floradix fljótandi B vítamín blanda

B vítamín gegna mörgum hlutverkum í líkamanum. Þau stuðla t.d. að eðlilegri orkuvinnslu, vinna gegn þreytu og styðja við heilbrigða starfssemi taugakerfis. B vítamínin vinna náið saman og því er gott að taka inn bætiefni sem inniheldur blöndu þeirra í jafnvægi.

Floradix framleiðir þessa frábæru blöndu fljótandi B vítamína með jurtum sem nýtist líkamanum hratt og vel. Blandan bragðast vel og hentar allt frá 3 ára aldri.

Ráðlögð notkun:

  • 3-6 ára: 5 ml á dag
  • 7-12 ára 10 ml á dag
  • 12 ára og eldri: 20 ml á dag

Innihald í 20ml

Per 20ml%NV per 20 ml
Þíamín (B1)1,1mg100
Ríbóflavín (B2)1,4mg100
Níasín (B3)16mg100
Pýridoxín (B6)1,4mg100
Bíótín (B7)50mcg100
Meþýlcobalamín (B12)2,5mcg100

 

Innihald:

Vallhumals (achillea millefolium) extrakt (45%), vatnakarsi (nasturium officinale), spínat (spinacia oleracea), ólífulauf (olea europaea), galangal (alpinia galanga), engifer (zingiber officinale), rósaber (rosa canina).

Blanda af ávaxtaþykkni (38%) úr: peru, apríkósu, appelsínu, karób, ástaraldin, sítrónu, vínberjum og eplum.

 

Fæst hjá Heilsuhúsinu, Lyfju, Nettó og Apóteki Garðabæjar.