Glutathione

Glutathione er lítil prótínsameind sem samanstendur úr þremur amínósýrum, cysteine, glutamic acid og glycine. Glutathione kemur að afeitrun í líkamanum með því að binda...

Boron

Boron bætir efnaskipti kalks, fosfórs og magnesíums og dregur úr tapi þessara steinefna með þvagi. Boron kemur að myndun D-vítamíns, einnig estrógens og annarra...

Andoxunarefni / Antioxidants

Þegar epli er skorið verður það brúnt í sárið. Járn ryðgar. Þessu veldur oxun af völdum súrefnis. Við efnaskipti í líkamanum myndast úrgangsefni (svo...

Kreatín

Kreatín er náttúrulegt efni sem gegnir mikilvægu hlutverki í vöðvauppbyggingu og orkumyndun líkamans. Megnið af kreatíni líkamans er í vöðvafrumunum. Það eflir efnaskipti prótína...

Pulsin – prótínstykki, orkustykki og prótínduft!

Pulsin er ný, spennandi og gómsæt lína hjá okkur ! Pulsin hefur það að leiðarljósi að bjóða vörur sem eru náttúrulegar, næringarríkar og bragðgóðar. Með...

Immune Support | Hjálpar þér að verjast umgangspestum

Stór hluti ónæmiskerfisins er staðsettur í meltingarfærunum svo heilbrigð þarmaflóra er ákaflega mikilvæg þegar kemur að því að verja okkur fyrir hinum ýmsu sýkingum. Immune...

Kólostrum / e: Colostrum

Kólostrum eða broddur, er fyrsti vísir að mjólk sem verður til í mjólkurkirtlum spendýra 24-48 klukkustundir eftir fæðingu afkvæmis. Þessi mjólk inniheldur öll næringarefni...

Kversetín / e: Quersetin

Kversetín er notað við ofnæmi og astma, auk þess sem það er vörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Margir kannast við frönsku þversögnina. Franskur matur er...

Guli miðinn Kalk og magnesíum | Betri svefn og vöðvaslökun

Ég get ekki lagt nægilega mikla áherslu á það hversu góð og mikilvæg þessi tvenna er. Magnesíum er frábær vara, sem er ávallt til...

Regluleg hreyfing til bættrar heilsu

Sigurjón Ernir Sturluson er 29 ára íþróttafræðingur, fjar- og einkaþjálfari sem hefur alltaf stundað hreyfingu af kappi og nært sig rétt í takt við...