Glutamine

Glútamín eða L-glútamín er amínósýra sem er mikilvæg til að ónæmiskerfi, meltingarfæri og vöðvafrumur starfi eðlilega auk þess sem þessi amínósýra er nauðsynleg fyrir...

Hvítlaukur

Hvítlaukur hefur verið ræktaður í Mið-Austurlöndum í yfir 5000 ár og er minnst á hann í bókmenntum Grikkja, Babylóníumanna, Egypta og gyðinga. Talið er...

Lesitín

Virka efnið í lesitíni nefnist fosfatídylkólín (FK) en það er aðal fitan í frumuhimnunum. Í flestum bætiefnum sem innihalda lesitín er yfirleitt notað sojalesitín...

L-Theanine | Einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan

Hvað er L-Theanine? L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...

GSE frá Nutribiotic

GSE eða greipaldin extrakt er unnið úr fræjum og aldinkjöti greipaldins. Það er oft kallað sýklalyf náttúrunnar enda hefur það breiðvirka sýklahamlandi virkni án...

Mangan / e: Manganese

Mangan er virkur þáttur í ýmisskonar ensímum, þar með talið ensímum sem stjórna blóðsykri, orkuframleiðslu og skjarlkirtilsstarfsemi. Það er ómissandi við framleiðslu líkamans á...

Kítosan / e: Chitosan

Kítósan er trefjaefni sem unnið er úr skelfiski. Það sama gildir um þessar trefjar og margar aðrar, að líkaminn meltir þær lítið sem ekkert....

Q-10

Coenzyme Q-10 er mikilvægt efni sem hefur vakið áhuga vísindamanna við rannsóknir á hjartasjúkdómum, öldrun, krabba, offitu, tannholds-sjúkdómum, íþróttaiðkun og heilsufarsvanda sem orsakast af...

Royal Jelly / Drottningarhunang

Þó að Royal Jelly hafi á íslensku verið nefnt drottningarhunang, er það alls ekki hunang heldur beiskur hvítur safi sem býflugurnar framleiða fyrir býdrottninguna...

Terranova – hágæða vegan bætiefni án aukaefna

Bætiefnaheimurinn er hálfgerður frumskógur. Þetta er milljarða iðnaður og til eru ótal mismunandi tegundir sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Það er gríðarlega...