Pulsin – prótínstykki, orkustykki og prótínduft!

Pulsin er ný, spennandi og gómsæt lína hjá okkur !

Pulsin hefur það að leiðarljósi að bjóða vörur sem eru náttúrulegar, næringarríkar og bragðgóðar. Með Pulsin í pokahorninu sérðu til þess að þú eigir alltaf eitthvað hollt að grípa í þegar þú þarft á því að halda. Orkubitar sem eru fullir af næringu og gefa þér orku sem endist, prótínduft til að auka næringargildi t.d. þeytinga og grauta.

Pulsin hefur eitthvað fyrir alla. Hvort sem þig vantar fljótlegan morgunmat, orkuskot milli funda eða kennslustunda eða hágæða næringu fyrir og eftir æfingar er Pulsin málið.

Þetta er línan!

Blackcurrant & apple bar

Gómsætt orkustykki úr höfrum og ávöxtum. Frábær millibiti, fullur af trefjum og laus öll gerviefni. Hentar jafnt krökkum og fullorðnum.

Vegan – glútenlaus – mjólkurlaus – ekkert erfðabreytt – engin gervisæta

 

Strawberry bar

Gómsætt orkustykki úr höfrum og ávöxtum. Frábær millibiti, fullur af trefjum og laus öll gerviefni. Hentar jafnt krökkum og fullorðnum.

Vegan – glútenlaus – mjólkurlaus – ekkert erfðabreytt – engin gervisæta

 

Hemp prótín 1kg

Hemp prótín er unnið úr heilum hempfræjum. Fræin eru kaldpressuð, megnið af fitunni fjarlægt og þau svo möluð til að búa til duftið. Eftir situr eitt hreinasta prótínduft sem til er, lítið unnið og inniheldur líka trefjar, fitusýrur og ýmis vítamín og steinefni.

Í hverjum 10 gr eru 4,9 gr af prótíni.

Hemp prótín er frábært viðbót í þeytinga og grauta. Einnig er sniðugt að lauma því í hrákökur og orkustykki.

100% hreint hempprótín – Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Hemp prótín 250 gr

 

Hemp prótín er unnið úr heilum hempfræjum. Fræin eru kaldpressuð, megnið af fitunni fjarlægt og þau svo möluð til að búa til duftið. Eftir situr eitt hreinasta prótínduft sem til er, lítið unnið og inniheldur líka trefjar, fitusýrur og ýmis vítamín og steinefni.

Í hverjum 10 gr eru 4,9 gr af prótíni.

Hemp prótín er frábært viðbót í þeytinga og grauta. Einnig er sniðugt að lauma því í hrákökur og orkustykki.

100% hreint hempprótín – Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Maple peanut prótín bar

Gómsætt vegan prótínstykki. Stökkar hnetur, kakó og hlynsíróp og 13 gr prótín í hverju stykki.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Maple whey prótín bar

Gómsætt prótínstykki með stökkum mysuprótínbitum, hlynsírópi og kakó.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Hentar grænmetisætum – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Mint chocolate prótín bar

Gómsætt vegan prótínstykki. Súkkulaði, mynta, grænt te og 12 gr prótín í hverju stykki.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Orange chocolate prótín bar

Gómsætt vegan prótínstykki. Appelsínu og súkkulaðibragð og 12 gr prótín í hverju stykki.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Pea prótín 1kg

Baunaprótín sem hefur hlutlaust bragð og passar með flestu. Tilvalið í boost, grauta og í heimagerð prótínstykki og hrákökur.  Einnig má nota það sem prótíngjafa í súpur og pottrétti.

Í hverjum 10 gr eru 8gr af prótíni.

Glútenlaust – Vegan – ekkert erfðabreytt

 

 

Pea prótín 250 gr

 

Baunaprótín sem hefur hlutlaust bragð og passar með flestu. Tilvalið í boost, grauta og í heimagerð prótínstykki og hrákökur.  Einnig má nota það sem prótíngjafa í súpur og pottrétti.

Í hverjum 10 gr eru 8gr af prótíni.

Glútenlaust – Vegan – ekkert erfðabreytt

 

 

Pea prótín súkkulaði 250 gr

Baunaprótín með súkkulaðibragði, sætt með stevíu. Tilvalið í boost, grauta og í heimagerð prótínstykki og hrákökur.

Í hverjum 10 gr eru 6,9 gr af prótíni.

Glútenlaust – Vegan – ekkert erfðabreytt

 

 

 

Raw choc brownie bar

Brjálæðislega gott orkustykki! Eins og besta súkkulaðikaka en í stað þess að vera næringarsnauð hitaeiningabomba er hér á ferðinni þetta gómsæta stykki sem býður uppá gæða næringu og orku sem endist. Kolvetni, prótín, fita og góður skammtur af trefjum sjá til þess að orkan úr stykkinu endist þér lengur.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Superberry brownie bar

Dásamlega gott orkustykki! Kakó, hindber, goji ber og kasjúhnetur passa einstaklega vel saman. Eins og besta súkkulaðikaka en í stað þess að vera næringarsnauð hitaeiningabomba er hér á ferðinni þetta gómsæta stykki sem býður uppá gæða næringu og orku sem endist. Kolvetni, prótín, fita og góður skammtur af trefjum sjá til þess að orkan úr stykkinu endist þér lengur.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Vanilla choc chip prótín bar

Gómsætt vegan prótínstykki. Vanilla, súkkulaðibitar og 13 gr prótín í hverju stykki.

Frábært fyrir eða eftir æfingar, sem millibiti, skorið í bita út á grauta og smoothie skálar eða bara þegar þig langar í eitthvað sætt en næringarríkt.

Vegan – glútenlaust – ekkert erfðabreytt

 

Whey prótín 1 kg

Hágæða hreint mysuprótín. Frábær viðbót í boost, grauta, jógúrt og í heimagerð prótínstykki.

Í hverjum 10 gr eru 9,3 gr af prótíni.

Glútenlaust – hentar grænmetisætum – sykurlaust

 

Whey prótín 250 gr

Hágæða hreint mysuprótín. Frábær viðbót í boost, grauta, jógúrt og í heimagerð prótínstykki.

Í hverjum 10 gr eru 9,3 gr af prótíni.

Glútenlaust – hentar grænmetisætum – sykurlaust

 

Whey prótín vanilla 250 gr

Hágæða mysuprótín með vanillubragði. Frábær viðbót í boost, grauta, jógúrt og í heimagerð prótínstykki.

Í hverjum 10 gr eru 8,7 gr af prótíni.

Sætt með stevíu

Glútenlaust – hentar grænmetisætum – sykurlaust