Vegna innköllunar á B súper frá Gula miðanum

Vegna Evrópureglugerðar innköllum við allar lotur og stærðir B súper frá Gula miðanum. Magn B-6 í blöndunni er 50mg en skv. reglugerð má það ekki...

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega, tæknilega séð, nema þú gerir það í svefni. En grínlaust, ef þú hugsar út í það, hversu...

Magnesíum – hvaða form er best fyrir þig?

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til...

Vítamín Gula miðans fyrir orku og vellíðan

Sófakartaflan ég komin á fullt í hreyfingu, trúessekki. Frá því ég bókstaflega rúllaði út úr sófanum fyrir 7 árum og skakklappaðist út að hlaupa,...

Matcha og kakó orkuboltar

Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu. Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum. Innihald: 150 gr...

Ómótstæðileg vegan hrákaka sem er hinn fullkomni eftirréttur

Jólabomban í ár er í boði Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Sjúklega girnileg vegan hrákaka sem mun slá í gegn á hvaða veisluborði...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...

Áfengissýki

Út af fyrir sig eru ekki til nein ráð í náttúrulækningum við áfengissýki. Eins og flestir vita losna menn yfirleitt aðeins undan því böli...

Ljúffengt Kínóapops – súkkulaði

Ljúffengt krispí kínóapops súkkulaði. Það sem þú þarft fyrir þessa uppskrift er: 1/2 bolli kakósmjör                      ...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...