17. október, 2019

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega, tæknilega séð, nema þú gerir það í svefni.En grínlaust, ef þú hugsar út í það, hversu...

Vegna innköllunar á B súper frá Gula miðanum

Vegna Evrópureglugerðar innköllum við allar lotur og stærðir B súper frá Gula miðanum.Magn B-6 í blöndunni er 50mg en skv. reglugerð má það ekki...

Matcha og kakó orkuboltar

Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu.Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum.Innihald:150 gr...

Ómótstæðileg vegan hrákaka sem er hinn fullkomni eftirréttur

Jólabomban í ár er í boði Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Sjúklega girnileg vegan hrákaka sem mun slá í gegn á hvaða veisluborði...

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

Uppskrift fyrir tvo200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...

Ljúffengt Kínóapops – súkkulaði

Ljúffengt krispí kínóapops súkkulaði.Það sem þú þarft fyrir þessa uppskrift er: 1/2 bolli kakósmjör                      ...

Falafel sem bragð er af!

Einfaldar falafelbollur sem er hægt að stinga í pítubrauð, pakka inn í vefju eða borða stakar með sósum og salat.Sniðugt að gera helling og...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...

Magnesíum – hvaða form er best fyrir þig?

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til...