Góðgerlar fastur liður á morgnana

Góðgerlar á morgnana er orðinn fastur liður í rútínunni hjá mér og dóttur minni. Eftir að ég eignaðist dóttur mína fór ég að huga...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

Terranova – hágæða vegan bætiefni án aukaefna

Bætiefnaheimurinn er hálfgerður frumskógur. Þetta er milljarða iðnaður og til eru ótal mismunandi tegundir sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Það er gríðarlega...

Kólín / e: Choline

Kólín er flokkað sem eitt af B-vítamínunum, það er vatnsleysanlegt og oft að finna í B-hópstöflum. Líkaminn getur sjálfur framleitt kólín, sé nægilegt magn...
Lidaktin Quatro Kondrotin fyrir lidina

Kondróitín – Liðaktín Quatro – Gott Fyrir Liðina

Kondróitín (chondroitin) er náttúrlegt efni sem er mikilvægt uppbyggingarefni brjósks í liðum. Kondróitín bætefni er unnið úr dýrabrjóski, yfirleitt úr nautgripum eða hákörlum. Rannsóknir hafa...

Króm / e: Chromium

Króm er nauðsynlegt fyrir orkubúskap líkamans vegna hlutverks þess í efnaskiptum glúkósa. Það er einnig mikilvægt í efnahvörfum kólesteróls, fitu og próteina. Þetta ómissandi...

Lesitín

Virka efnið í lesitíni nefnist fosfatídylkólín (FK) en það er aðal fitan í frumuhimnunum. Í flestum bætiefnum sem innihalda lesitín er yfirleitt notað sojalesitín...

Q-10

Coenzyme Q-10 er mikilvægt efni sem hefur vakið áhuga vísindamanna við rannsóknir á hjartasjúkdómum, öldrun, krabba, offitu, tannholds-sjúkdómum, íþróttaiðkun og heilsufarsvanda sem orsakast af...

Mangan / e: Manganese

Mangan er virkur þáttur í ýmisskonar ensímum, þar með talið ensímum sem stjórna blóðsykri, orkuframleiðslu og skjarlkirtilsstarfsemi. Það er ómissandi við framleiðslu líkamans á...

FOS

FOS (Fructo-Oligosaccharides) eru náttúrulegar sykrur sem líkaminn getur hvorki melt né frásogað, en þær styrkja vöxt nauðsynlegra gerla í þörmum svo sem Lactobacillus acidophilus...