Heim Bætiefni Sérhæfðar bætiefnablöndur

Sérhæfðar bætiefnablöndur

Dolomite

Dólómít töflur innihalda kalk og magnesíum í æskilegu hlutfalli fyrir okkur, þ.e.a.s. tvöfalt meira magn af kalki en magnesíum. Þessi steinefni eru mikilvæg fyrir...

B – Stress

Meðal heilsufarsvanda nútímans er mikið álag m.a. á taugar vegna hraða og streitu. Inniheldur: Vítamín B-1 7,5 mg Vítamín B-2 10 mg Vítamín B-3 25 mg Vítamín B-5 25 mg Vítamín B-6 10 mg Vítamín B-12 5...

Immune Support | Hjálpar þér að verjast umgangspestum

Stór hluti ónæmiskerfisins er staðsettur í meltingarfærunum svo heilbrigð þarmaflóra er ákaflega mikilvæg þegar kemur að því að verja okkur fyrir hinum ýmsu sýkingum. Immune...

BarnaVít

Fjöldi rannsókna erlendis hafa leitt í ljós mikilvægi vítamína fyrir börn og unglinga. Hafa niðurstöður þessara rannsókna m. a. birst í hinu virta breska...

Silica – kísill

Silica öðru nafni kísill hefur oft verið kallað gleymda næringarefnið. Silica er eitt algengasta steinefnið á yfirborði jarðar og það er jafnframt mikilvægt næringarefni...

Depridix

Bætiefni gegn depurð og vægu þunglyndi. Fjöldi fólks þjáist af vægu þunglyndi og depurð og finnst það einhvern veginn úrvinda alla daga. Um það vitnar...

Með barni

Fyrir þig og barnið þitt Barnshafandi konum er ráðlagt að tryggja að fæða þeirra innihaldi öll nauðsynleg næringarefni, ekki síst þau sem eru sérstaklega mikilvæg...

B-12 vítamín / sýanókóbalamín

Vítamín B-12 eða kóbalamín er vatnsleysanlegt. Stöðugasta form þess er sýanókóbalamín, sem notað er í B-12 bætiefni. Það er nauðsynlegt fyrir heilbrigðan vöxt (frumuskiptingu),...

Lútein

Lútein er andoxunarefni sem verndar frumur líkamans gegn skemmdum af völdum sindurefna, en það eru skaðleg náttúruleg efni sem ráðast á frumurnar og valda...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...