B – Stress

Meðal heilsufarsvanda nútímans er mikið álag m.a. á taugar vegna hraða og streitu. B-vítamín og C-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda sterkum taugum og til að halda jafnvægi jafnvel undir miklu álagi. Auk þess eru þessi efni undirstaða ótal annarra þátta líkamsstarfseminnar.

Inniheldur: Vítamín B-1 7,5 mg
Vítamín B-2 10 mg
Vítamín B-3 25 mg
Vítamín B-5 25 mg
Vítamín B-6 10 mg
Vítamín B-12 5 ug
Vítamín C 250 mg
Fólínsýra 100 ug
Bíótín 25 mg
Kólín bítartrat 25 ug
Inósítól 25 mg
PABA 15 mg

 

Innihaldsefni B-Stress eru nauðsynlega fyrir efnaskipti mikilvægra næringarefna, svo sem prótína, kolvetna og fitu. Þau eru sérstaklega mikilvæg fyrir heilbrigða starfsemi tauganna, bæði vöxt og þroska miðtaugakerfis og eðlilega starfsemi þess, fyrir boðkerfi tauganna sem og aðra starfsemi þeirra. Auk þess styrkja þessi efni ónæmiskerfi líkamans og vernda hann gegn eyðileggjandi áhrifum of mikils álags, jafnt líkamlegs sem andlegs.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.