Fáðu ekki í magann um jólin!

Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

Kólesteról – hátt

Kólesteról er blóðfita sem mikilvæg er m.a. til myndunar fruma og hormóna. Ein af mikilvægari uppgötvunum síðari tíma í fyrirbyggjandi læknisfræði er að hækkað...

Breytingarskeið

Nefnd hjá breskum heilbrigðisyfirvöldum sem fjallar um öryggi lyfja hefur gefið út viðvörun við hormónameðferð, þar sem segir að slík meðferð geti aukið hættu...

Mjólkuróþol

Í mjólk eru bæði prótein og kolvetni. Kolvetnin í mjólkinni eru á formi laktósa (mjólkursykurs) en það er tvísykra sem samanstendur úr glúkósa og...

Grown – ræktaðu microgreens grænspírur heima á MJÖG einfaldan hátt

Þú þarft ekki einu sinni að hafa græna fingur! Hver sem er getur ræktað ljúffengar og bráðhollar microgreens grænspírur heima á nokkrum dögum með...

Hárlos

Á fræðimálinu kallast hárlos alopecia og er flokkað niður í nokkrar gerðir eftir því hversu mikið og víða um líkamann það er. Alopecia totalis...

Bjúgur, vökvasöfnun og vatnslosun

Bjúgur er eitthvað sem margir upplifa einhvern tímann á ævinni. Margir kannast við að vakna eins og uppblásin blaðra eftir að hafa borðað saltaðan...

Slen og þreyta

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu...

Frjókornaofnæmi

Orsakir og einkenni Frjókornaofnæmi (fko) eru ofnæmisviðbrögð sem m.a. valda nefrennsli, hnerra, tárarennsli, hósta og kláða í augum og gómi. Fko eykst á frjóvgunartíma ákveðinna...