Blöðrubólga – Þvagfærasýking

Blöðrubólga er ótrúlega algeng hjá konum, allt að 10-20% kvenna fá einkenni a.m.k. einu sinni á ári og 37% kvenna, sem hafa verið lausar...

Streita

Orsakir og einkenni Í daglegu lífi verðum við fyrir áhrifum ótal streituvalda án þess að taka sérstaklega eftir því. Þetta eru þættir eins og þrýstingur...

Meltingartruflanir

Til meltingartruflana teljast ýmis óþægindi í meltingarfærum, eins og þemba, vindgangur, lystarleysi og ógleði. Í raun geta verið ótal ástæður fyrir meltingartruflunum, t.d. óæskilegar...

Fögnum fjölbreytni í mataræði – áskorun!

Að halda matardagbók getur verið gríðalega gagnlegt. Þú færð betri tilfinningu fyrir því hvað þú borðar, hve mikið og hvaða áhrif maturinn hefur á...

Psoriasis

Orsakir og einkenni Ekki er nákvæmlega vitað hverjar orsakir psoriasis eru. Einkenni sjúkdómsins eru rauðleitir blettir eða skellur, þaktar þurru hrúðri. Það sem veldur þessu...
Ennisbólga og kinnholubólga

Ennisholubólga og kinnholubólga

Ennisbólgur og kinnholubólgur eru gjarnan nefndar í sömu andrá þar sem algengt er að sýkingar á þessum svæðum nái sér á strik samtímis. Þetta...

Ketó flensa – hvaða bætiefni geta hjálpað?

Ketó matarræðið hefur verið vinsælt síðustu misserin. Margir búnir að prófa, aðrir að spá í að prófa, sumir með, aðrir á móti. Hver sem...

Aromastick – Þægileg og áhrifarík leið til að nota ilmkjarnaolíur

Aromastick er lítill plast stautur, á stærð við varasalva. Hver og einn inniheldur 100% lífrænar ilmkjarnaolíur til innöndunar án allra aukaefna. Í línunni eru 6...

Glútenóþol

Hvað er glúten? Kornvörur samanstanda úr kolvetnum og prótíni. Í prótíninu er að finna glútenín og glíadín en það er í raun það síðarnefnda sem...

Megrun

Komið er nýtt hugtak innan læknisfræðinnar um flokk sjúkdóma sem eru að verða að faraldri í hinum vestræna heimi. Hér er átt við hina...