Kalíum / e: Potassium

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Kalíum og natríum vinna saman að eðlilegu vökvajafnvægi í líkamanum. Kalíum er mikilvægt í efnahvörfum...

Kalk / e: Calcium

Kalk, öðru nafni kalsíum er það steinefni sem mest er af í líkamanum. Það er um 1,5 til 2% af líkamsþyngd, þar af 99%...

Magnesíum – hvaða form er best fyrir þig?

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til...

Sink

Sink er mikilvægt fyrir eðlilega skiptingu og starfsemi fruma. Það er samvirkt A-vítamíni og mikilvægum fitusýrum við margskonar starfsemi líkamans. Sink er nauðsynlegt til...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...

Magnesíum

Magnesíum er ásamt kalki og fosfór nauðsynlegt fyrir heilbrigð og sterk bein. Það er hvati til myndunar ýmissa ensíma í líkamanum, sérstaklega þeirra sem...

Bætiefni á meðgöngu

Þetta er eitthvað sem allar verðandi mæður velta fyrir sér. Flestar vita þetta með fólatið eða fólinsýruna enda eru það opinberlegar ráðleggingar að taka það...

Floradix járn – Fljótandi jurtajárn sem fer vel í magann

Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu. Algengar orsakir járnskorts eru: ...

Ekki þorna upp!

Það er gott að svitna, taka virkilega vel á því og fá endorfínskotið sem er engu líkt eftir góða æfingu. Það er líka fátt...

Selen

Selen er snefilsteinefni sem m.a. fyrirbyggir að fita oxist eða þráni. Selen er mikilvægt andoxunarefni sérstaklega með E-vítamíni, en þau eru samvirk. Saman hjálpa...