Vanillu prótínpönnsur

Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat.

Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist.

Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir einn, svo þú bara margfaldar með fjölda þeirra munna sem þú ætlar að metta.

Innihald:

Aðferð:

  1. Blandið öllu nema bláberjum saman í blandara eða með töfrasprota
  2. Hrærðu bláberin saman við með sleif
  3. Hitaðu viðloðunarfría pönnu á meðalhita og bræddu smá ghee eða kókosolíu á pönnunni
  4. Steikið á báðum hliðum – þú ræður stærðinni
  5. Toppaðu með hverju sem þú vilt, t.d. hnetusmjöri, möndlusmjöri, hlynsírópi, sultu….

 

Þessi uppskrift er fengin frá peachypalate.com í samstarfi við Pulsin.

Um höfundinn:

I’m Shel but some people call me “Peachy”…I’m the food loving, fitness fanatic, blogger behind Peachy Palate, a website which is now my hub for all the paleo, keto and grain free recipes I create, hoping to inspire people to think outside the box, eating whole foods that truly nourish.