Ný blanda fyrir hár, húð og neglur frá Terranova

Terranova beauty complex

Blanda fyrir hár, húð og neglur

Hár, húð og neglur eru búin til úr sömu hráefnum og þurfa sömu næringarefni til að vera sterk og falleg.

Terranova hefur sett saman blöndu hráefna sem öll stuðla að því að styrkja hár, húð og neglur.

Vegan og laus við öll aukaefni

Magnifood complex – sérvalin blanda jurta

 • Klóelfting – Mjög rík af kísil, steinefni sem er mikilvægt uppbyggingarefni hárs, húðar og nagla
 • Netlulauf – Einstaklega steinefnarík
 • Hafþyrnisber – rík af omega 7 fitusýrunni sem er sérstaklega góð til að smyrja allar slímhúðir
 • Aðalbláber – stútfull af næringu og andoxunarefnum sem verja gegn öldrun
 • Stöðugt hrísgrjónaklíð – Einstaklega ríkt af ýmsum vítamínum og steinefnum
 • Hrár kakónibbur – ríkar af andoxunarefnum og ýmsum vítamínum og steinefnum
 • Graskersfræ – rík af fitusýrum sem smyrja húðina að innan og sinki sem er mjög mikilvægt fyrir heilbrigða húð
 • Gotu kola – Stuðlar að góðu blóðflæði og talin stuðla að betri gróanda, vinna gegn appelsínuhúð og æðahnútum
 • Burdock rót – talin vinna gegn öldrun húðarinnar
 • Vatnakarsi – ein næringarríkasta jurt sem til er, einstaklega rík af C vítamíni sem er ómissandi hráefni í framleiðslu kollagens
 • MSM – steinefni sem er mikilvægt uppbygginarefni hárs, húðar, nagla, beina og liða.

Næringarefni og andoxunarefni

 • C vítamín – öflugur andoxari og ómissandi hráefni í framleiðslu kollagens í líkamanum en kollagen er mikilvægt uppbyggingarefni hárs, húðar og nagla
 • B5 vítamín – mikilvægt fyrir heilbrigði hárs, húðar og nagla
 • Lerki arabinogalactan – talið styrkja ónæmiskerfið og stuðla að heilbrigði húðar
 • Sink – mikilvægt fyrir gróandann og heilbrigði hárs, húðar og nagla
 • Beta karótín og blandaðir karótenóíðar – öflug andoxunarefni sem verja gegn öldrun
 • A vítamín – eitt mikilvægasta vítamínið fyrir húðina
 • Biotin – B vítamín sem hefur sýnt fram á ótrúlegan árangur við að styrkja neglur og hárvöxt.

Laust við: hveiti, glúten, soja, ger, mjólkurvörur, gelatín, aukaefni, sykur, litarefni, bragðefni og rotvarnarefni.