Bonsan – nýtt matvörumerki fyrir vegan

Bonsan er fjölskyldurekið fyrirtækið sem hefur það að markmiði að bjóða uppá vörur sem eru vegan og lífrænar og unnar úr plöntum. Gæða lífrænar og vegan vörur eru þeirra hjartans mál. Vörurnar innihalda ekki kjöt, mjólk eða eiturefni.

Vörulínan inniheldur fimm gerðir af krydduðu og tilbúnu Jackfruit, Aioli, majónesi, fjórar gerðir af kókosflögum (snakki), ljúffengu kakósmjöri og tvær gerðir af gómsætu nammihlaupi.

Bonsan fæst í verslunum Nettó og verslunum og netverslun Heilsuhússins; www.heilsuhusid.is.

Skoðaðu uppskrift að vegan „anda“ jackfruit pönnukökum hér