Viltu bæta nætursvefn og andlega líðan?

Avena Sativa getur bætt nætursvefn, er sagt styrkjandi og eflandi fyrir taugakerfið og bætir andlega líðan.

Avena Sativa er unnið úr lífrænum möluðum grænum jurtum og er safinn þekktur fyrir bæði nærandi og róandi áhrif á taugakerfið.

Mælt er með nokkrum dropum út í vatn fyrir svefn eða þegar hentar best.

Avena Sativa fæst í stórmörkuðum, apótekum og í heilsuvöruverslunum. Hann fæst einnig í netverslun Heimkaupa, Nettó, Heilsuhússins og Lyfju.