Ertu að glíma við streitu, þreytu og orkuleysi?

Aswagandha frá Gula miðanum.

Gurrý mælir með Ahwagandha frá Gula miðanum.

„Ashwagandha er uppáhalds bætiefnið mitt en ég lærði um það í jóganáminu og er gagn þess mikið. Bætiefnið á uppruna sinn úr indverskri læknisfræði, Ayurveda, og er það aðallega rót jurtarinnar sem hefur verið notuð í þúsundir ára.

Rótin hjálpar líkamanum við að takast á við áhrif streitu, þreytu og orkuleysi.  Ashwagandha er talin koma jafnvægi á líkamskerfin okkar og virkar því nærandi á taugakerfið.

Ég tek þessa rót allan ársins hring og finn mikin mun þegar ég sleppi því eða klára glasið mitt. Ég gef Ashwagandha mína bestu einkunn. 2-3 töflur á dag er flott.“

Gurrý
Guðríður Torfadóttir (Gurrý), hefur 20 ára reynslu í heilsuræktarbransanum. Gurrý hefur um árabil sinnt einkaþjálfun, vinsælum námskeiðum og hóptímum. Undanfarin ár hefur hún bætt við sig mikilli þekkingu í yogafræðum. Gurrý rekur líkamsræktarstöðina Yama (yama.is)

Ashwaganda fæst í stórmörkuðum, apótekum og í heilsuvöruverslunum. Fæst einnig í netverslun Heimkaupa, Nettó, Heilsuhússins og Lyfju.