Piparmyntu prótínstykki með súkkulaði

Allir sem elska piparmyntusúkkulaði munu kunna að meta þessi piparmyntu prótínstykki! Þykk og djúsí og gefa góða fyllingu. Frábær sem millimál eða eftir æfingar.

Innihald í botni

Innihald í toppi

  • 150 gr dökkt eða mjólkursúkkulaði, saxað gróflega

Innihald í fyllingu:

Aðferð:

  1. Klæddu brauðform (ca.23x8cm) eða lítið eldfast mót með bökunarpappír
  2. Settu möndlurnar í matvinnsluvél og láttu vinna smá stund. Bættu svo möndlumjöli, kókosmjöli, kakó og 1 msk kókosolíu saman við og láttu vinna áfram.
  3. Þjappaðu þessu nú niður í formið
  4. Bræddu kakósmjörið yfir vægum hita og blandaðu svo restinni af fyllingunni saman við (smakkaðu piparmyntuna til og bættu við hunangi eða hlynsírópi ef þarf)
  5. Dreyfðu fyllingunni jafnt yfir botninn og þjappaðu henni niður með fingrunum eða skeið
  6. Bræddu nú súkkulaðið yfir vægum hita og dreyfðu svo yfir fyllinguna
  7. Geymdu í kæli yfir nótt
  8. Taktu formið út og bíddu í 15 mínútur áður en þú skerð í passlega stór stykki
  9. Geymist í kæli í viku eða frysti í mánuð

 

Þessi uppskrift er fengin frá peachypalate.com í samstarfi við Pulsin.

Um höfundinn:

I’m Shel but some people call me “Peachy”…I’m the food loving, fitness fanatic, blogger behind Peachy Palate, a website which is now my hub for all the paleo, keto and grain free recipes I create, hoping to inspire people to think outside the box, eating whole foods that truly nourish.