Af hverju þurfum við Probiotics?

Hvað er Probiotic?  Probiotic er „góði“ eða „vinalegi“ gerlagróðurinn sem heldur til í allri þarmaflórunni. Þrátt fyrir að orðið baktería/gerill sé venjulega tengdur sýklum og veikindum aðstoðar vinalegi gerlagróðurinn líkamann að viðhalda heilsunni og berjast gegn veikindum og sjúkdómum. „Slæmu“ eða meinvirku gerlarnir geta á hinn bóginn leitt til ójafnvægis í þarmaflórunni og valdið veikindum og sjúkdómum.